Friday, August 31, 2007

sveppz

vegna gríðarlegra hvatninga frá aðdáendum hef ég ákveðið að blogga
skólinn er byrjaður og það er best í heimi
lygi
það er samt ágætt
við fórum til köben
þið getið ekki séð myndir af því á minni myndasíðu því eg er löt og nenni ekki að setja þær inn
kannski ég geri það bara núna..................
hins vegar var gaman
við fórum öll í sleik
lygi
við erum öll svo fokkin ljót og leiðinleg
annars þá er ég að beila á ballett núna því ég varð skyndilega lasin
ég kenni einhverjum ógeðs magasveppum um sem anna margrét var að kvelja mig með sögum af í dag
þeir láta mann víst fá áfengisáhrif af og til (ég er ekki viðrini...það eru víst allir með svona segir anna...þeir eru bara missprækir)
svo er ég líka með hausverk
kannski er ég líka með heilasveppi
annars þá hef eg ekkert markvert að segja
bla bla
eg ætla að taka sveppablund

kveðja rakel
lygi

dóra

1 comment: