Sunday, October 21, 2007

loftbylgjur

núna er airwaves búið.
ég missti af chk chk chk og grét eins og barn
fjandinn

en það var samt mjög gaman
eða allt hitt allavega

núna er það bara lærdómur og hollt líferni
allavega fram á föstudag, þá er afmæli..
ég er hætt að drekka bjór

takk fyrir airwaves kæru vinir

-dórbjór

4 comments:

Anonymous said...

dóru grey. nú ertu búin að gera blogg þrisvar í röð. þessvega ætla ég að skrifa þrefallt húrra.

húrra
húrra
húrra

veeei

Anonymous said...

Þú varst eiginlega pínu fyndin þegar Arnór, Rakel og Eysteinn skófluðu þér inní bílinn minn!

Biðst margfalt afsökunar á mistökunum í kópavoginum :P


-gott líka hvað þú varst með staðsetninguna á bílnum þínum á hreinu!!

love
Unnur

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.
hallssonur said...

byrjar á A, endar á I
ALTHINGIiiii