Tuesday, April 15, 2008

titill með gleraugu

í kvöld stofnaði ég og gekk í klúbb fyrir afreksfólk í spilamennsku.
í tilefni af því sungum við hástöfum það fallega lag EBONY OG IVORY living in a perfect harmony together og svo fram eftir götum. við mikla lukku og undirtektir meðal viðstaddra.

í dag ræktaði ég samband mitt við glænýtt smábarn úr fjölskyldunni. hann heitir hinrik og er 2ja mánaða og 5x of stór miðað við aldur.


I CANT TAKE MY EYES OF YOU DDUDUDUDUDUDUDADDADDADARARARAAAAA I LOVE YOU BABY
svo kann ég ekki meir af þessu lagi.

í millitíðinni skaust ég á þjóðarbókhlöðuna, en það var einungis svo ég gæti sagt frá því;

ÁGÆTU LESENDUR, SÖKUM ÞESS AÐ ÉG ER DUGLEGUR OG SAMVISKUSAMUR NÁMSMAÐUR ÁKVAÐ ÉG AÐ FARA Á ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNA Í KVÖLD. AFREKSTUR ÞEIRRAR FERÐAR VAR MAR V LUS.

hér er eitt veganesti í lífið:
þjóðarbókhlaðan er hinn nýji kaffibar
á því munuð þið átta ykkur fyrr eða síðar.

takk fyrir.
9dagar

2 comments:

Anonymous said...

ég er að meta þetta
og melta þetta

Anonymous said...

æ hinrik er FINN