Tuesday, April 10, 2007

klámkynslóðin

þið hafið kannski heyrt rím eins og

allir krakkarnir horfðu á örbylgjuofninn nema Binni,
...hann var inni

og

allar stelpurnar voru með brjóst nema Lena,
...hún var með spena

fann þessi dæmi á einhverri bloggsíðunni...

allir krakkarnir voru hreinir nema Dóra
…hún var hóra

allir krakkarnir voru með gel í hárinu nema Hrund
…hún var með brund


já svona getur verið gaman að ríma krakkar

2 comments:

Anonymous said...

dóra...það er soldið vandræðalegt að vera ekki með neitt komment... kannski er þetta bara orðinn svo gamall brandari? ég veit ekki!

en í mínum augum ertu alltaf sjúkt fyndin!

Anonymous said...

ómægod takk rakel...sjúklega vandræðalegt :S:S:S