Sunday, July 1, 2007

hnetubúningur

það var meira fyndið þegar
við gleymdum sósunum úti
og leiðinlegi gaurinn
sprautaði þeim á tjaldið
sitt og límdi salatblöð
með sósu á tjald. það
gerðist alveg margt fyndið.

mér finnst mest fyndið að
vakna þar sem ég á ekki
að vakna og labba
stannnslaust til unnar
í garðabæinn milli
klukkan hálf níu og hálf
ellefu á sunnudagsmorgni.

ég hló næstum alla leiðina.
en svo dó ég úr hlátri
þegar dóra tók á móti mér
í tjarnaflötinni og við
drukkum vatn og dönsuðum
tangó. eftir 2 endurlífganir.

í dag eignaðist ég 3 nýja vini.
og dóra og unnur líka. þeir
heita teddy joe og svo
eitthvað nafn sem við skildum
ekki alveg. þeir koma frá
newyork og gengu í harvard.
þeir eru á fancy hoteli og
við erm að fara á þrefallt
deit á eftir kl 8. eða bjór
og playin cards. þeir voru
alveg heitir. við gáfum þeim
öll símanúmerin okkar og þeir
gáfu okkur öll sín til baka
svo við erum núna kvitt.

getur einhversagt mér hvaðan hnetur koma?
ekki börnin sko.

5 comments:

Albert said...

það er dálítið langt úr sófanum hans hauks í garðabæinn.

en varðandi hneturnar þá held ég að þær vaxi á hnetuplöntum ýmist ofan jarðar eða neðan.

kær kveðja

Anonymous said...

ég hlakka til þegar við förum til new york að hitta þá

og sá sem þú manst ekki nafnið heitir edo

mér fannst líka fyndið þegar ég eignaðist pissuvin í bænum sem átti flotta peysu og vodka í magic

möns möns möns salami engifer og hvítlaukur hahahaha

Anonymous said...

hundurinn minn hét einu sinni hneta en núna heitir hún skoppa.

Anonymous said...

ég er ástfangin af helginni okkar!

Rakel! við verðum að fara út að borða með þeim um helgina :)

kv.Unnur

Anonymous said...

það mætti halda að ég hafi verið í útlöndum í viku...