Thursday, November 1, 2007

dóra mér þykir svo vænt um þig

ég hef eignast nýja systir.
hún var í svartri yfirhöfn, með eins klippingu,
með rautt naglalakk og punkturinn yfir i-ið hún var líka með hárkollu.

við föttuðum hvernig þetta allt small saman þegar við sýndum hvor annari
mynd af foreldrum okkar sem var rifin í miðjunni, ég átti pabbahelming
en hún átti mömmu helming.

svo fórum við og rós allar til okkar heima með fögrum svani að mér skilst.

þetta er bara fyrir systir mína:

lambalæri

2 comments:

B said...

HAHAHAHAHAHAH
HAHAHAHAHAHAH
HAHAHAHAHAHAH
HAHAHAHAHAHAH
HAHAHAHAHAHAH
HAHAHAHAHAHAH
VEEEEEEEEIIIIIIIIIIIIII

Anonymous said...

ég fattaði í gær að ég á bróðir
hann heitir jóhann jökull og við föttuðum það þegar við sýndum hvor öðru glasamottu af highlander sem var rifin í miðjunni
ég átti hægri og hann átti vinstri

ég ætla að fara að lesa skurðstofa 08 í boði highlander