þegar ég var að reyna að gera eitt heimskulegt í gær
beit ég bragðskynið af tungunni á mér.
kórónaði þetta svo með því að kyngja því líka.
nú finn ég semsagt bara súrt bragð þegar það súra er komið í magann.
nú verður líf mitt stöðug kvöl og pína þar til að tungan/bragskynið
hefur vaxið á mig aftur. sem ég vona að gerist sem fyrst.
ég ætla ekkert út á lífið.
um helgina ætla ég að liggja undir sæng með plástur í munninum
með von um skjótan bata.
baráttukveðjur,
ma ekki til nafns geta, tunguvegi 10.
2 comments:
ég geri ráð fyrir að þú hafir fengið bragðskynið á ný fyrst þú varst rúllandi milli skemmtistaða í gær
til hammó beibí !!
svo ég tali tæpitungulaust, þá máttu ekki búast við neinum súrindum í lífi þínu næstu vikurnar
kær kveðja sigurður
Post a Comment