Saturday, February 16, 2008

aðfaranótt laugardags

í nótt vaknaði ég við þessi fleygu orð:
ég fer þá bara í sleik við sjálfa mig.

skömmu síðar fór ég í vinnunna að vera góð við gömul skott.
ég elska þessar gömlu svo mikið,
en ekki jafn mikið og kisu sem er nuna svört í framan.

ég er ein heima í kvöld.
PAAARTÍ eða var það BARTY
ég held að ég þurfi allavega fyrst að kaupa bar.

orð dagsins:
elsku vina
ljósið
gullið
hjartað
og allt svona væmið sem mér hefur verið kennt í starfi mínu

3 comments:

Anonymous said...

ég vissi að þessi setning myndi leita hingað.

Anonymous said...

afsláttur af límbandi út febrúarmánuð!!

Anonymous said...

Í alv??

mig vantar límband.