nú er klukkan rúmlega fjögur og á þessum klukkutíma hefur mer tekist að týna kortinu mínu.
ekki bara einusinni, heldur tvisvar.
nema mér hefur farið fram og tekist að finna það einusinni og skilja það eftir í návist einstaklings sem ég myndi nú kalla fundvís.
ég vona að ég muni alltaf finna það í dag og alla hina dagana líka.
yfirlýsing nr. 1
ég gleymdi að bjarga mannorði mínu í sambandi við bloggið um menntaskólaballið, ég var bara að grínast. í staðin tók ég að mér hlutverk sem settleg movie star.
yfirlýsing nr. 2
ÉG ER EINI ÍSLENDINGURINN SEM ER ENN LOGANDI HRÆDD WIÐ FUGLAFLENSUNA
.jpg)
hér er eitt bréf:
elsku berglind lattu þer batna
það er samt alveg gott að þu sert ekki með fuglaflensuna.
komdu svo a kfc
að borða fugl sem var fyrrum busettur á Holti
1 comment:
MISS YOU LIKE A BIRD MISSES EGG
Post a Comment