Wednesday, February 6, 2008

gúrkutíð

samkvæmt grasafræði er gúrka ávöxtur sem og tómatur.
þar hafiði það.

en í matargerð eru þau talin vera grænmeti þar sem g&t eru hvorki sæt né holdug.

1 comment:

Halldór said...

Heyrðu mig, ég var að blogga um það nákvæmlega sama. Þó meðe öðrum blæ, tilviljun?