lífið úti er yfirleitt ekki upp á marga fiska.
eins og ég minntist á hér áður þá hef ég hugsað mér að leggja litla sem enga rækt við skemmtanalífið.
ég hef ákveðið að spara ykkur ómakið og segi:
ég mun hafna öllum tillögum sem lagðar eru fyrir í símtölum eftir kl 00:00 á föstudögum og laugardögum.
leitt en satt
það fylgir nítjánda aldursárinu svo gífurleg ábyrgðartilfinning
eða ábyrgi? í gjaldkera? nei
fyrir utan eitt:
eg henti 4 daga gömlu greiðslukortinu minu í ruslið á kfc
en það var samt bara því ég er enn að læra þetta með ábyrgið.
en ég er yfirleitt fljót að læra
nú ætla ég að segja eitt frá hjartanu:
afhverju finnst mér allt
sem mér má ekki finnast.
h8 it
líður ykkur aldrei þannig?
kv. ein í vanda eða klípu eða eitthvað. krísu?
krísuvík
nei grin glæpamaðurinn fra kviabryggju
moli dagsins:
http://answers.yahoo.com/question/index?qid=20071026074157AAiAwzK
nei ég veit
BRYNHILDUR TYGGUR LÝSISTÖFLURNAR SÍNAR.
það er það skrýtnasta sem ég hef heyrt í 19 ár.
3 comments:
sakna rauðakortsins
getum við gert eitthvað blogvænlegt bráðum.
göngutúr í náttúrunni. eða
eitthvað.
BARA EITTHVAÐ.
ég á líka allveg eftir að kynna þig fyrir kæró.
FLAKKARI JÓNSSON.
Post a Comment