ég gaf saman 2 brautryðjendur og setti þá in a relationship á myspace.
þetta gerir mig sjálfa einnig að brautryðjanda, en ég gaf saman þau berglindi sigkyn og steindór helga. ahöfnin fór hátíðlega fram, en næst ætla ég að biðja viðstadda um að slökkva á símunum sínum.
nú ætla ég ekki að vera djúp og skrifa um mikilvægi myspace statusa, við vitum vel að líf okkar allra er miðað við það.
sambærilegt:
persona numero uno: þessi er kjút
persona numero dos: hann er samt in a relationship/gay/proud parent á myspace
pesona numero uno: ó æj oh og fleira á borð við það.
ég átti að skrifa um kjutlipop með sos
og það sem eg vil sagt hafa um það er margt sem ég vil ekki skrifa nuna.
nema svoleiðis stund á fös. fablusfos.
í náinni framtíð er ég að fara í sumarbústaðar-rómans.
mikið hlakka ég til, og ekki verður tómlegt í svefnherberginu
seiseinei
3 brautryðjendur:
berglind sigkyn: fyrsti nemandi stúdent af listdansbraut á íslandi.
SteinDór: fyrstur til að spila drum&base a plötusnúðakeppni í frostaskjóli í gamla daga.
rakel sif: fyrst til að gefa saman par á myspace.
svo vorum við líka öll brauðbryðjendur í kvöld en það var borðað með osti en ekki sós.
mmmm.
2 comments:
Gleymi seint þessari stund. Takk fyrir mig.
Já, djöfull er ég kúl að hafa verið fyrstur til að spila drum & base aka trommur og herstöð...
Post a Comment