Saturday, January 19, 2008

gyn y boðy sygga kin

HÆ NU VAR EG KOMIN HEIM SNEMMA.

í kvöld gerði ég margt.
fyrst for ég í matarboð með búðarráði, og þa voru borðaðar partí skinkz með bestu lyst,
þar voru allar stelpur nema eysteinn, við vorum lika ogeðslega vonadar við hann og píndum hann.
við töluðum um píkur og vorum alltaf að byðja eystein að sýna á sér typpið.

svo fórum við í afmæli til brynhildar.
fyrst voru allir málefnalegir
og ég og steinunn ræddum málið við eina tvo menn.
svo var dansað fram a rauða.

næst la leið min og steins i bæinn þar sem við vorum brjalaðar i allt nema kb.
við fórum á
prikið
hverfis
vegamót
barinn
ölstofuna
óliver
og
sirkus

það var ógeðlsega leiðinlegt en samt meira fyndið heldur en leiðinlegt
svo að við skemmtum okkur vel.

svo fórum við á kb og fengum gyn í boði sigga kin.

nu ætla eg að sofa i hausinn á mér og horfa á öll myndbondin sem ég tók í kvöld.

við skuldum myndbönd af:
jeff að gera drykki
hverfis myndband
óliver myndband
sirkus myndband
ölstofu myndband
kb myndband
svo gleymdum við að gera myndband á prikinu, vegamótum og á barnum en það var hvorteðer ekki gaman þar,

nu goðanot

4 comments:

Anonymous said...

TAKK FYRIR AÐ TAKA MIG EKKI MEÐ

týpiskt þið að vera bara eitthvað: hey förum á ógeðslega marga staði og svo eruði bara eitthvað að gera lítið úr öllu sem ég geri. VÁ hvað þið eruð leiðinlegar!!!

Anonymous said...

ps. hvað er númerið hjá honum þarnaa eeeeeeeeee hvað heitir hannnnnnnnn sem var mep okkur æí islenksku. nei eda ju HERNA vinur hans þarna.. ee æ hann er með franz ferdinand hár

we have unfinished bisniss

glamurgella.blogspot.com said...

ii ég vil sjá þessi myndbönd.

Anonymous said...

HAHAHAH.{í hljóði, því ég er umkringd leikhúsfólki að horfa á handbolta}

mjöööög gott kvöld.
eiginelga bara besta kvöldið á þessu ári. og þótt lengra væri leitað.
næst tökum við staðina sem eftir eru.
takkralla
og takk sigkyn.
you are A DOLL.