Wednesday, January 23, 2008

"djöfull er þetta leiðinlegt"

í gær tók ég mér frí
sem mig minnir að hafi verið kallaður sjálfskipaður frídagur.

nú ætla ég að halda áfram að segja ykkur frá því hversu frábærlega ég skemmti mér á föstudaginn! eða nei
ég ér hætt við og ætla ekki að gera það

nú er ég búin að vera ótrúlega ljót og leiðinleg í
rúmlega 2 mánuði.
og ég ætla bara að halda því áfram.

ég ætti helst að flýta mér heim, í eldhúsið því þar er ég víst rosalega myndarleg.
eða mömmu finnst það.

2 comments:

Anonymous said...

albert ég var á undan að segja:

í tvo mánuði?!?! þú ert búin að vera ljót í 15 ár.

kv rakel

Anonymous said...

djöfulle r þetta ömuleg færsal!