í morgun sagði mamma:
viltu vera búin að elda áður en við komum heim?
ég sagði:
jájá
í kvöldmatinn á tunguvegi 10 mánudaginn þann 7 januar er
SÚKKULAÐIKAKA, ÍS & MJÓLK
á kökuna ætla ég að skrifa með kökuskrauti: þetta er kvöldmatur
ég held að mamma mín og pabbi minn verði tjúlluð.
en ekki sys.
núna er kakan í ofninum og á meðan ætla ég að búa til krem
örugglega borða lika allt kremið áður en ég set það á kökuna.
-----------------
í dag fór ég og dóra í skólann
svo fór dóra í dans
ég fór í bæinn með steinunni
við eigum von á ákæru
eða steinunn reyndar
en það er önnur saga
----------------
hér er ein önnur saga:
í dag var ég að labba og fann dularfullan gulan miða í töskunni minni
frá frábæra föstudeginum.
á honum stóð:
YOUR GIGANTIC BEAUTY DON'T MAKE ME SHY.
ég hélt að þetta væri nú til mín og var næstum búin að hoppa hæð mina af gleði
en nei þá var þetta ljóð til steinunnar frá frönskum elskhuga.
þessa sögu skilur örugglega enginn nema tveir
3 comments:
eg fékk bréf frá hæstarétti i dag
sjáumst í kvennafangelsinu
ef við stöndum saman gæti fyrirliðinn fyrverandi fengið ákæruna. en þá þurfum við að svíkja bókina.
rall.
þér er boðið í brúðkaup á vínekrunni okkar í frakklandi. (DON'T make my shy? dam..)
kv.sukk
p.s : eg man þegar þú sagðir mér kökusöguna.. ég trúi ekki að ég hafi gleymt henni án meiri útskýringar.
hvað gerði fjöllan?
tjúll?
Post a Comment